Þetta er síða um hjólreiðar, eða það sem mér finnst áhugavert um hjólreiðar. Ásamt upplýsingum um búnaðinn sem ég nota sjálfur.
11.21.2011
Vetrarfatnaður Daníels
Bætti við síðu þar sem ég tel upp þann fatnað sem ég er í þegar ég hjóla á veturna. Þetta er allur fatnaðurinn, engu sleppt. Þetta er sá fatnaður sem ég hjóla í, í og úr vinnu. Ég hef aðstöðu til þess að skipta um föt og fara í sturtu. Þessi samsetning dugar í flest veður og ég hef hjólað í þessari samsetningu niður í -15°C. Þegar það er aðeins heitara þá sleppi ég oftast flíspeysunni og/eða síðu nærbuxunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Ekki má búast við því að öllum athugasemdum er svarað. Ef athugasemd telst óviðeigandi þá tekur eigandi síðunnar sér leyfi til þess að eyða þeim athugasemdum. Athugasemdir eru á ábyrð þess sem skrifar þær.
Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar.