11.22.2011

Neyðar viðgerðastandur

Óstöðugur en gerir sitt gagn
Ég hef verið að laga hjólið núna á mjög löngum tíma. Þarf að fara í gegnum það síðar. Í kvöld ákvað ég að klára það sem ég átti eftir. Blæð bremsurnar og stilla gírana á móti nýjum tannhjólum. Ég átti ramma sem fer að lokum inn í eldhúsinnréttinguna. Ramminn var nægilegur til þess að lyfta afturhjólinu á hjólinu svo hægt væri að snúa pedulunum og stilla framskiptinn. Þetta er redding.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ekki má búast við því að öllum athugasemdum er svarað. Ef athugasemd telst óviðeigandi þá tekur eigandi síðunnar sér leyfi til þess að eyða þeim athugasemdum. Athugasemdir eru á ábyrð þess sem skrifar þær.
Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar.