11.08.2011

Síða um fjallahjólið mitt

Bætti við í þessu síðu með yfirliti á hjolinu mínu eins og það er uppsett núna. Þetta er jafnframt skrá fyrir mig svo ég geti auðveldlega komist að því hvaða hluti ég þarf að panta þegar ég lendi í vandræðum. Siðan er efst upp í valstikunni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ekki má búast við því að öllum athugasemdum er svarað. Ef athugasemd telst óviðeigandi þá tekur eigandi síðunnar sér leyfi til þess að eyða þeim athugasemdum. Athugasemdir eru á ábyrð þess sem skrifar þær.
Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar.