11.03.2011

Nýtt hjólablogg

Ég hef ákveðið að halda úti, eða alla vega að reyna það, bloggi um hjólreiðar. Þetta verður nokkuð einskorðað við samgöngu hjólreiðar. Ég bygg þetta fyrst og fremst af minni eigin reynslu. Ég bý í Reykjavík og hef um áraraðir hjólað í og úr vinnu, þó það hafa komið styttri og lengri tímabil þar sem ég hef tekið pásur á því.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ekki má búast við því að öllum athugasemdum er svarað. Ef athugasemd telst óviðeigandi þá tekur eigandi síðunnar sér leyfi til þess að eyða þeim athugasemdum. Athugasemdir eru á ábyrð þess sem skrifar þær.
Eigandi síðunnar velur þær athugasemdir sem teljast birtingahæfar.